Guðrún Einarsdóttir

Málverk

22.04 –
20.05.2023
@ Listval, Grandi

Á sýningunni Málverk birtir Guðrún Einarsdóttir okkur áferðamikil verk þar sem lífræn form, efniskennd og áferð eru allsráðandi. 

Á ferli sínum hefur Guðrún gert tilraunir með eiginleika olíunnar og þróað margs konar áferðir sem einkenna verk hennar. Úr verður einstakur myndheimur sem vísar í tilbrigði og form náttúrunnar, nokkurs konar efnislandslag á striga, eins og listamaðurinn segir sjálfur um verkin. 

Verkin vinnur Guðrún flöt á borðum, mánuðum og jafnvel árum saman. Aðferðir hennar eru vísindalegar og nákvæmar en hún nýtir einnig þekkingu sína á lífrænu ferli efniviðarins þar sem hún leyfir því óvænta og ófyrirséða að gerast. 

Í verkum Guðrúnar finnum við vel fyrir náttúrunni. Áhorfandinn skynjar tilvísanir í fjölbreytt náttúrufyrirbæri og náttúruferli sem og síbreytilega mótun, líkt og formin hafi vaxið með og upp í gegnum strigann.

Myndir frá sýningu

Verk á sýningu

Guðrún Einarsdóttir

Material landscape / Efnislandslag
Olía á striga
140
x 140 cm
1.900.000 kr.
GE023

Guðrún Einarsdóttir

Material landscape / Efnislandslag
Olía á striga
50
x 50 cm
480.000 kr.
GE022

Guðrún Einarsdóttir

Material landscape / Efnislandslag
Olía á striga
100
x 100 cm
1.300.000 kr.
GE024

Guðrún Einarsdóttir

Material landscape / Efnislandslag
Olía á striga
120
x 120 cm

SELT

GE025

Guðrún Einarsdóttir

Material landscape / Efnislandslag
Olía á striga
120
x 120 cm
1.600.000 kr.
GE026

Guðrún Einarsdóttir

Material landscape / Efnislandslag
Olía á striga
180
x 180 cm
2.800.000 kr.
GE027
Shopping Cart

Hafir þú spurningar um myndlistarráðgjöf, einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að senda okkur tölvupóst á netfangið listval@listval.is eða fylla út formið hér að neðan.

Nafn*
Netfang*
Skilaboð
Vantar þig hugmynd að nýjum verkum? Aðstoð við upphengi? Eða almenna ráðgjöf?

LISTVAL @ HARPA

LISTVAL @ GRANDI