Ása K. Jónsdóttir

Hlutfesti

9.12 –
28.02.2023
@ Norr11

Á sýningunni Hlutfesti notar Ása K. Jónsdóttir draumkenndan hversdagsleikann sem útgangspunkt. Hún veltir fyrir sér hvernig við eigum það til að festast í viðjum hins hversdagslega vana og forðumst tilhögun um breytingar þrátt fyrir að við séum vel fær um að takast á við þær. Verkin vísa í samstæður í lífinu og náttúrunni og bera með sér ákveðinn kraft og innlifun. Með litríkum og lifandi pensilstrokum myndar hún spennu, orku og hreyfingu sem leiðir augu þess sem horfir. 

Ása Karen Jónsdóttir (f. 1990) lauk BA prófi í Textíl hönnun frá London College of Fashion árið 2013 og MA prófi frá Contemporary Art Practice við Royal College of Art í London 2022. Verk Ásu hafa verið sýnd bæði í Bretlandi og á Íslandi.

Myndir frá sýningu

Verk á sýningu

Ása K Jónsdóttir

Power
Akrýl, vatnslitir og olíu pastel
65
x 84 cm
220.000 kr.
AKJ020

Ása K Jónsdóttir

Content
Akrýl, vatnslitir og olíu pastel
85
x 65 cm
220.000 kr.
AKJ021

Ása K Jónsdóttir

Synchronised I
Akrýl, vatnslitir og olíu pastel
65
x 46 cm

SELT

AKJ009

Ása K Jónsdóttir

Synchronised II
Akrýl, vatnslitir og olíu pastel
65
x 46 cm
140.000 kr.
AKJ010

Ása K Jónsdóttir

Synchronised III
Akrýl, vatnslitir og olíu pastel
65
x 46 cm
140.000 kr.
AKJ011

Ása K Jónsdóttir

Synchronised IV
Akrýl, vatnslitir og olíu pastel
65
x 46 cm

SELT

AKJ012

Ása K Jónsdóttir

Parts
Akrýl, vatnslitir og olíu pastel
65
x 84 cm

SELT

AKJ013

Ása K Jónsdóttir

As it was
Akrýl, vatnslitir og olíu pastel
65
x 84 cm

SELT

AKJ014

Ása K Jónsdóttir

Passing through
Akrýl, vatnslitir og olíu pastel
123
x 125 cm

SELT

AKJ015

Ása K Jónsdóttir

Between the two
Akrýl, vatnslitir og olíu pastel
85
x 65 cm

SELT

AKJ016

Ása K Jónsdóttir

Sentimental
Akrýl, vatnslitir og olíu pastel
65
x 84 cm

SELT

AKJ017

Ása K Jónsdóttir

Dream
Akrýl, vatnslitir og olíu pastel
38
x 50 cm

SELT

AKJ018

Ása K Jónsdóttir

Carry on
Akrýl, vatnslitir og olíu pastel
85
x 65 cm

SELT

AKJ019
Shopping Cart

Hafir þú spurningar um myndlistarráðgjöf, einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að senda okkur tölvupóst á netfangið listval@listval.is eða fylla út formið hér að neðan.

Nafn*
Netfang*
Skilaboð
Vantar þig hugmynd að nýjum verkum? Aðstoð við upphengi? Eða almenna ráðgjöf?

LISTVAL @ HARPA

LISTVAL @ GRANDI