fbpx
9.12 –
28.02.2023
@ Norr11

Ása K. Jónsdóttir

Hlutfesti

Á sýningunni Hlutfesti notar Ása K. Jónsdóttir draumkenndan hversdagsleikann sem útgangspunkt. Hún veltir fyrir sér hvernig við eigum það til að festast í viðjum hins hversdagslega vana og forðumst tilhögun um breytingar þrátt fyrir að við séum vel fær um að takast á við þær. Verkin vísa í samstæður í lífinu og náttúrunni og bera með sér ákveðinn kraft og innlifun. Með litríkum og lifandi pensilstrokum myndar hún spennu, orku og hreyfingu sem leiðir augu þess sem horfir. 

Verk á sýningu

Synchronised II
Akrýl, vatnslitir og olíu pastel
46
x 65 cm
AKJ010

Ása Karen Jónsdóttir (f. 1990) lauk BA prófi í Textíl hönnun frá London College of Fashion árið 2013 og MA prófi frá Contemporary Art Practice við Royal College of Art í London 2022. Verk Ásu hafa verið sýnd bæði í Bretlandi og á Íslandi.

Shopping Cart