Seigla ll / Endurance ll

, 2022

nælonsokkabuxur, steinar

100

x 200 cm

Gjörningaklúbburinn sem nú er skipaður myndlistarkonunum Eirúnu Sigurðardóttur og Jóní Jónsdóttur var stofnaður af þeim ásamt myndlistarkonunni Sigrúnu Hrólfsdóttur árið 1996. Sigrún starfaði í Gjörningaklúbbnum til ársins 2016 og grafíski hönnuðurinn Dóra Ísleifsdóttir frá árinu 1996 til 2001. Hugmyndir Gjörningaklúbbsins tengjast oft félagslegum málefnum með feminískum áherslum í bland við glettni og hressandi einlægni. Gjörningaklúbburinn vinnur í þá miðla sem þjóna hugmyndum hans hverju sinni, svo sem gjörninga, ljósmyndir og innsetningar og nýtir sér gjarnan verkfræði ömmunar, handverk og útsjónarsemi í bland við glæsileika og nútímatækni. Gjörningaklúbburinn á að baki fjölda einka- og samsýninga í söfnum og galleríum um allan heim þar á meðal MoMA í New York, Kunstahalle Vienna, Schirn Kunsthalle, Hamburger Bahnhof, Amos Anderson, ARoS og Lilith Performance Studio.
G011

Þetta verk er selt

Fáðu send skilaboð þegar ný verk eftir viðkomandi listamann koma á skrá. 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

FLEIRI VERK

The Icelandic Love Corporation / Gjörningaklúbburinn

Ástarjátning
prentlitur á grafíkpappír
86
x 62 cm
380.000 kr.
G001

The Icelandic Love Corporation / Gjörningaklúbburinn

Ópið
prentlitur á grafíkpappír
86
x 62 cm
380.000 kr.
G009

The Icelandic Love Corporation / Gjörningaklúbburinn

Stoð & Stytta
prentlitur á grafíkpappír
115
x 62 cm
580.000 kr.
G013

Gjörningaklúbburinn

Förunautur
prentlitur á grafíkpappír
86
x 62 cm
380.000 kr.
G016

The Icelandic Love Corporation / Gjörningaklúbburinn

Kvennahreyfingin
prentlitur á grafíkpappír
115
x 62 cm
580.000 kr.
G014

The Icelandic Love Corporation / Gjörningaklúbburinn

Vinaþel
prentlitur á grafíkpappír
86
x 62 cm
380.000 kr.
G004
Shopping Cart

Hafir þú spurningar um myndlistarráðgjöf, einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að senda okkur tölvupóst á netfangið listval@listval.is eða fylla út formið hér að neðan.

Nafn*
Netfang*
Skilaboð
Vantar þig hugmynd að nýjum verkum? Aðstoð við upphengi? Eða almenna ráðgjöf?

LISTVAL @ HARPA

LISTVAL @ GRANDI