SAVE/VASE
, 2025
Litaður blýantur á þykkan pappír í ramma listamannsins
23
x 18 cm
65.000 kr.
JK04

Joe Keys útskrifaðist úr myndlistardeild Listaháskóla Íslands árið 2021. Hann er fæddur í Newcastle á Englandi og hefur verið búsettur á Íslandi frá árinu 2018.

Verk hans fjalla oft um teikningu, skúlptúr, ljóðlist og tengslin á milli þessara miðla. Teikningarnar kanna iðulega skúlptúrískt rými og skúlptúrarnir eru settir upp með næmi fyrir formi teikningar. Hann vinnur að mestu með fundna og afgangsefni og leggur áherslu á endurnýtingu og tilraunakennda nálgun.

Frá því hann flutti til Íslands hefur Joe þróað með sér mikinn áhuga á prentverkum, listamannabókum og sögu þeirra – bæði hérlendis og erlendis. Sá áhugi hefur leitt af sér fjölmörg sjálfstæð og samstarfsverkefni tengd sýningum og viðburðum, þar á meðal Stations of the CrossELSEGeorge and TammyExplanation Park og fleiri.

Joe hefur tekið þátt í fjölda samsýninga og einkasýninga á Íslandi, í Bretlandi, Grikklandi og Finnlandi, svo fátt eitt sé nefnt.

FREKARI UPPLÝSINGAR

Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um verk eða listamann vinsamlega sendu okkur fyrirspurn með hnappinum hér að neðan. 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

YAWN
Litaður blýantur á þykkan pappír í ramma listamannsins
18
x 23 cm
65.000 kr.
JK03
CARE
Litaður blýantur á þykkan pappír í ramma listamannsins
18
x 23 cm
65.000 kr.
JK05
SHIP/HIPS
Litaður blýantur á þykkan pappír í ramma listamannsins
18
x 23 cm
65.000 kr.
JK01
Shopping Cart