fbpx

Nr.1 Strawberry Champagne
, 2024
stál, chrome pólýhúðun, bólstruð sessa í bleiku sléttflaueli
130
x 66 cm
480.000 kr.
HETH05
Helgi Þórsson (f. 1975) Lauk BFA námi í myndlist frá Gerrit Rietfeld Akademíunni í Amsterdam 2002, nam Sónólógíu í Konunglegu Konservatoríunni í Haag og lauk 2004 MFA gráðu frá Sandberg stofnuninni í Amsterdam. Hann hefur haldið einkasýningar og tekið þátt í samsýningum viðsvegar um heim. Listasafn Reykjavíkur, Háskóli Íslands og bankar eiga verk eftir Helga sem og einkasafnarar. Helgi er einn stofnanda og meðlima listamannareknu list rýmanna Kunstschlager í Reykjavík og ABC Klubhuis í Andverpen. Helgi hefur hlotið verðlaun og styrki, meðal þeirra var tilnefning Gerrit Rietveld prize Winner 2002, AIAS samkeppnislaga sigurvegari í Seoul 2002 , Suð- ur-Kóreu. 2008 Children’s Choice Award Utrecht Art Museum, tilnefningu til KunstRAI verðlaunanna árið 2003 og úthlutun úr listasjóð Dungal 2004.

FREKARI UPPLÝSINGAR

Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um verk eða listamann vinsamlega sendu okkur fyrirspurn með hnappinum hér að neðan. 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

Án titils
121
x 150.5 cm
610.000 kr.
HETH02
Nr.2 Poodle Rex
stál, chrome pólýhúðun, bólstruð sessa í gulu og silfruðu polyesterefni
66
x 130 cm
480.000 kr.
HETH04
Án titils
121
x 145 cm
610.000 kr.
HETH03
Shopping Cart