Konur og menn

, 2021

Akrýl á pappír

53

x 53 cm

Kristín Gunnlaugsdóttir (f. 1963) hóf snemma myndlistarnám í Myndlistaskólanum á Akureyri eða 1975 með námskeiðum og lauk þaðan fornámi 1986. Hún lauk útskrifaðist frá Myndlista- og Handíðaskólanum 1987. Á árunum 1987 – 1988 dvaldi hún í klaustri í Róm og lærði þar íkonagerð og málun. Árið 1995 útskrifaðist hún með láði frá Accademia di belle Arti í Flórens. Í myndlist sinni vinnur Kristín aðallega málverk, veggteppi með útsaumi, teikningar, eggtemperur með blaðgulli og vatnslitamyndir. Kristín hefur haldið fljölda einkasýninga og tekið þátt í listviðburðum heima sem erlendis. Hún hefur einnig kennt myndlist við Myndlistaskólann í Reykjavík, Listaháskólann og Einar Granum Kunstskola Oslo. Kristínu var veitt íslenska fálkaorðan fyrir framlag sitt til myndlistar 2018.
KG014

150.000 kr.

FREKARI UPPLÝSINGAR

Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um verk eða listamann vinsamlega sendu okkur fyrirspurn með hnappinum hér að neðan. 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

FLEIRI VERK

Kristín Gunnlaugsdóttir

Eins gott að þú ert ekki falleg – 4/7
Ull á striga
30
x 60 cm
150.000 kr.
199

Kristín Gunnlaugsdóttir

Er ég leiðinleg
Ull á striga
30
x 60 cm
150.000 kr.
273

Kristín Gunnlaugsdóttir

Ég held ég geti yrkt
Ull á striga
30
x 60 cm
150.000 kr.
276

Kristín Gunnlaugsdóttir

Konur geta ekki málað
Ull á striga
25
x 50 cm
150.000 kr.
308

Kristín Gunnlaugsdóttir

Án titils
30
x 60 cm
190.000 kr.
274

Kristin Gunnlaugsdottir

Konur og menn
Akrýl á pappír
53
x 53 cm
150.000 kr.
KG016
Shopping Cart

Hafir þú spurningar um myndlistarráðgjöf, einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að senda okkur tölvupóst á netfangið listval@listval.is eða fylla út formið hér að neðan.

Nafn*
Netfang*
Skilaboð
Vantar þig hugmynd að nýjum verkum? Aðstoð við upphengi? Eða almenna ráðgjöf?

LISTVAL @ HARPA

LISTVAL @ GRANDI