Homage to George Brecht
, 2024
Töflulakk, Humbrol model lakk á álplötu
70
x 50 cm

Price on request

SE0155
Steingrímur Eyfjörð (f. 1954) er meðal hinna fremstu í þeirri kynslóð íslenskra listamanna sem fram kom á áttunda áratugi síðustu aldar. Í vinnu sinni nýtir hann sér fjölbreytta miðla, þar á meðal ljósmyndun, teiknimyndir, myndbönd, málun, skúlptúra, gjörningalist, skrif og innsetningar. Efnisvalið er álíka fjölbreytt; hann sækir innblástur í jafn ólíkar áttir og þjóðsögur, Íslendingasögur, tískutímarit, trúarbrögð, hjátrú, krítíska teoríu og margs konar annað efni úr samtímanum, í meðförum hans skarast þau á margræðum tengipunktum þannig að úr verða marglaga verk, á stundum rugla þau mann í ríminu en í þeim birtist ævinlega skýr og óvænt sýn á þau viðfangsefni sem unnið er með. Steingrímur var fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum árið 2007.

Fáðu send skilaboð þegar ný verk eftir viðkomandi listamann koma á skrá. 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

Representation
Enamel and spray paint on aluminium
76
x 115.5 cm

Price on request

SE0047
Ljóðaljóðin á Miklubrautinni
Drawing on paper (series)
60
x 68.5 cm

Price on request

SE0011
Wittgenstein? Er skynjun á litum og formi nokkurntím óhlutbundin?
Humbrol Enamel paint and colour spray on aluminium plate
70
x 80 cm
650.000 kr.
SE0121
Hugmyndir af listaverkumSamklipp, límband, tússlitur og blek á pappír, plastIdeas for artworksCollage, tape, ink pencil and ink on paper, plastic

Price on request

SE0116
a) Salt seller b) Can one make works whichare not works of “art?“ Marcel Duchamp 1913
Töflulakk, Humbrol model lakk á álplötu
30
x 40 cm

Price on request

SE0165
Wittgenstein
56,5
x 41 cm
160.000 kr.
SE0137
Shopping Cart