Himnaslæða

, 2022

prentlitur á grafíkpappír

62

x 115 cm

Á síðustu árum hefur Gjörningaklúbburinn þróað grafík aðferð sem einna helst mætti kenna við gjörninga, svokallað “Action Print”, stefnumót augnabliksins, þar sem textíll mætir pappír og skilur eftir sig ummerki sem aldrei verða endurtekin.
Að þessu sinni er það slæðan sem er í aðalhlutverki, þessi sakleysislegi og léttleikandi efnisbútur sem einnig getur verið hápólitískur, allt eftir því hvernig og í hvaða samhengi hún er notuð. Slæðu serían er þrykkt með fjölbreyttum slæðum, þykkum, þunnum, misstórum og munstruðum, þar sem léttleiki og alvara vega salt í djúpfjólubláum, svarbláum og dumbrauðum tónum prentlitanna.
Áður hefur Gjörningaklúbburinn unnið með sömu aðferð, röð verka, þrykkt með nælonsokkabuxum, þar sem hinn margslungni vísinda- og félagsvefur nælonsins fékk að njóta sín í öllum sínum fjölbreytileika og leikgleði.
347

580.000 kr.

FREKARI UPPLÝSINGAR

Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um verk eða listamann vinsamlega sendu okkur fyrirspurn með hnappinum hér að neðan. 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

FLEIRI VERK

The Icelandic Love Corporation / Gjörningaklúbburinn

Ástarjátning
prentlitur á grafíkpappír
86
x 62 cm
380.000 kr.
G001

Gjörningaklúbburinn

Förunautur
prentlitur á grafíkpappír
86
x 62 cm
380.000 kr.
G016

The Icelandic Love Corporation / Gjörningaklúbburinn

Kvennahreyfingin
prentlitur á grafíkpappír
115
x 62 cm
580.000 kr.
G014

The Icelandic Love Corporation / Gjörningaklúbburinn

Vinaþel
prentlitur á grafíkpappír
86
x 62 cm
380.000 kr.
G004

The Icelandic Love Corporation / Gjörningaklúbburinn

Spor
prentlitur á grafíkpappír
115
x 62 cm
580.000 kr.
G012

Gjörningaklúbburinn

Blíðræði
prentlitur á grafíkpappír
86
x 130 cm
580.000 kr.
G019
Shopping Cart

Hafir þú spurningar um myndlistarráðgjöf, einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að senda okkur tölvupóst á netfangið listval@listval.is eða fylla út formið hér að neðan.

Nafn*
Netfang*
Skilaboð
Vantar þig hugmynd að nýjum verkum? Aðstoð við upphengi? Eða almenna ráðgjöf?

LISTVAL @ HARPA

LISTVAL @ GRANDI