Bubl

, 2023

Ull og akríl

120

x 90 cm

Verkin sem tilheyra þeim þægilega heimi sem við öll óskum okkur að vera í án “ástandsins” sem umvefur heiminn um þessar mundir. Verkin sýna allt það sem er í senn hlýtt, hughreystandi, ást- og kærleiksríkt, þess sem hefur verið svo óaðgengilegt og fjarlægt okkur, á þessari smitvarnaröld. Þægilegt, vísar líka í mjúka eiginleika efniviðarins, sem eru handsaumuð teppi úr ull og akríl. Verkin eru unnin bæði á Íslandi og í Úkraínu.
CU005

290.000 kr.

FREKARI UPPLÝSINGAR

Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um verk eða listamann vinsamlega sendu okkur fyrirspurn með hnappinum hér að neðan. 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

FLEIRI VERK

Shopping Cart

Hafir þú spurningar um myndlistarráðgjöf, einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að senda okkur tölvupóst á netfangið listval@listval.is eða fylla út formið hér að neðan.

Nafn*
Netfang*
Skilaboð
Vantar þig hugmynd að nýjum verkum? Aðstoð við upphengi? Eða almenna ráðgjöf?

LISTVAL @ HARPA

LISTVAL @ GRANDI