518 aukanætur

, 2021

Ljósmynd á Hahnemuhle Photo Rag pappír

100

x 100 cm

Þetta verk er úr seríunni 518 aukanætur og er röð ljósmyndaverka úr óbyggðum Íslands. Verkin eru unnin á gamlar og útrunnar 35mm filmur sem eru rifnar upp á metralanga striga. Útkoman skapar dularfull og drungaleg hughrif, þótt myndirnar sýni klassískt íslenskt landslag, hraunbreiður og fjallstinda. „Þetta er óður til fjarlægra slóða og bergmál af liðinni tíð. Verkin eru gróf og viðkvæm í senn. Þau eru dularfull og nostalgísk, líkt og minningarnar. Ljósmyndin býr yfir ljóðrænni fegurð sem er hið óútskýrða. Hún stafar ekkert ofan í áhorfandann.“ Innrammað í Eik hjá Listamönnum Skúlagötu Glerlaust
Eva Schram is an artist based in Reykjavík, Iceland. In her artwork, she combines diverse ways and methods to form a mind-making, where the visual often aligns with the verbal; resulting in photographs, performances, video art and poetry. The language is Eva’s central form of expression and is fuel for all her creations. Her primary material tool for capturing expression is through analog photography and darkroom. Eva puts deep importance on the journey of the creative process, emphasizing on minimalism and simplicity.
ES005

340.000 kr.

FREKARI UPPLÝSINGAR

Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um verk eða listamann vinsamlega sendu okkur fyrirspurn með hnappinum hér að neðan. 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

FLEIRI VERK

Eva Schram

Gómur
German etching
80
x 80 cm
290.000 kr.
ES013

Eva Schram

Miðsitja
German etching
60
x 60 cm
250.000 kr.
ES009

Eva Schram

Án titils
Ljósmynd á Hahnemuhle Photo Rag pappír
62.5
x 62.5 cm
250.000 kr.
174

Eva Schram

Kálfa
German etching
60
x 60 cm
250.000 kr.
ES010

Eva Schram

Ívera
Ljósmynd á Hahnemuhle Photo Rag pappír
62.5
x 62.5 cm
250.000 kr.
ES015

Eva Schram

Kvimpugil
German etching
60
x 60 cm
250.000 kr.
ES011
Shopping Cart

Hafir þú spurningar um myndlistarráðgjöf, einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að senda okkur tölvupóst á netfangið listval@listval.is eða fylla út formið hér að neðan.

Nafn*
Netfang*
Skilaboð
Vantar þig hugmynd að nýjum verkum? Aðstoð við upphengi? Eða almenna ráðgjöf?

LISTVAL @ HARPA

LISTVAL @ GRANDI