Sigga Björg Sigurðardóttir
Sigga Björg Sigurðardóttir (f. 1986) er listamaður búsett í Reykjavík. Sigga Björg lauk MFA gráðu frá Glasgow School of Art 2004, og hefur síðan sýnt verk sín víða um heim. Sigga Björg teiknar hömlulaust og leyfir öllu að flæða í óritskoðuðu vinnuferli. Útkoman er oftar en ekki sería af teikningum, þar sem mannleg hegðun, frumstæðar kenndir og tilfinningar birtast í sínu hráasta formi. Listakonan kannar þannig oft á tíðum óljós mörkin milli mennskunnar og hins dýrslega.
Skráðu netfangið þitt hér og við sendum þér fleiri fáanleg verk.
Download CV
+ Skoða heimasíðu
Sigga Björg Sigurðardóttir
Sigga Björg Sigurðardóttir (f. 1986) er listamaður búsett í Reykjavík. Sigga Björg lauk MFA gráðu frá Glasgow School of Art 2004, og hefur síðan sýnt verk sín víða um heim. Sigga Björg teiknar hömlulaust og leyfir öllu að flæða í óritskoðuðu vinnuferli. Útkoman er oftar en ekki sería af teikningum, þar sem mannleg hegðun, frumstæðar kenndir og tilfinningar birtast í sínu hráasta formi. Listakonan kannar þannig oft á tíðum óljós mörkin milli mennskunnar og hins dýrslega.
Skráðu netfangið þitt hér og við sendum þér fleiri fáanleg verk.