Shoplifter / Hrafnhildur Arnardóttir
Shoplifter / Hrafnhildur Arnardóttir (f. 1969) er einn af helstu samtímalistamönnum Íslands og er búsett í New York í Bandaríkjunum. Hrafnhildur hefur vakið mikla athygli fyrir verk sín úr náttúrulegu hári og gervihári sem hún notar í gerð skúlptúra, veggverka og innsetninga sem koma inná þemu eins og hégóma, tísku og samtímagoðsagnir. Hrafnhildur var fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum árið 2019 og sýndi þar verkið Chromo Sapiens, eins konar dropasteinshelli úr litríkum gervihárum með hljóðmynd eftir HAM.
Skráðu netfangið þitt hér og við sendum þér fleiri fáanleg verk.
Download CV
+ Skoða heimasíðu
Shoplifter / Hrafnhildur Arnardóttir
Shoplifter / Hrafnhildur Arnardóttir (f. 1969) er einn af helstu samtímalistamönnum Íslands og er búsett í New York í Bandaríkjunum. Hrafnhildur hefur vakið mikla athygli fyrir verk sín úr náttúrulegu hári og gervihári sem hún notar í gerð skúlptúra, veggverka og innsetninga sem koma inná þemu eins og hégóma, tísku og samtímagoðsagnir. Hrafnhildur var fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum árið 2019 og sýndi þar verkið Chromo Sapiens, eins konar dropasteinshelli úr litríkum gervihárum með hljóðmynd eftir HAM.
Skráðu netfangið þitt hér og við sendum þér fleiri fáanleg verk.