Helena Reynis
Helena Reynis er myndlistarkona frá Reykjavík sem hefur síðastliðinn áratug búið og starfað í Stokkhólmi og Berlín. Hún lauk diplómanámi í myndlist við Konstskolan Basis í Stokkhólmi og BA-gráðu í listfræði frá Háskóla Íslands, þar sem hún stundaði einnig skiptinám við Humboldt-háskólann í Berlín. Hún er nú að ljúka MA-gráðu í kennslufræði myndlistarkennslu frá HÍ. Verk Helenu eru stór í skala og spanna breitt svið frá ofurraunsæi og abstrakt til kyrralífs og súrrealisma. Hennar meginverkfæri er málverkið en hún vinnur einnig með aðra miðla í verkum sínum. Hún vinnur mikið með sjónrænar og hugmyndafræðilegar andstæður, þar sem hún færir hinn raunverulega heim inn í óræðar myndir.

Skráðu netfangið þitt hér og við sendum þér fleiri fáanleg verk.
Helena Reynis
Helena Reynis er myndlistarkona frá Reykjavík sem hefur síðastliðinn áratug búið og starfað í Stokkhólmi og Berlín. Hún lauk diplómanámi í myndlist við Konstskolan Basis í Stokkhólmi og BA-gráðu í listfræði frá Háskóla Íslands, þar sem hún stundaði einnig skiptinám við Humboldt-háskólann í Berlín. Hún er nú að ljúka MA-gráðu í kennslufræði myndlistarkennslu frá HÍ. Verk Helenu eru stór í skala og spanna breitt svið frá ofurraunsæi og abstrakt til kyrralífs og súrrealisma. Hennar meginverkfæri er málverkið en hún vinnur einnig með aðra miðla í verkum sínum. Hún vinnur mikið með sjónrænar og hugmyndafræðilegar andstæður, þar sem hún færir hinn raunverulega heim inn í óræðar myndir.

Skráðu netfangið þitt hér og við sendum þér fleiri fáanleg verk.
Download CV
+ Skoða heimasíðu
Verk
Coming soon