Geirþrúður Einarsdóttir
Geirþrúður Einarsdóttir (f. 1989) útskrifaðist af myndlistardeild Listaháskóla Íslands vorið 2016. Haustið eftir útskrift var hún starfsnemi hjá listamannarekna rýminu A-Dash í Aþenu. Geirþrúður er einnig menntaður klæðskeri og er textíll og saumur því oft áberandi í verkum hennar. Geirþrúður leitast eftir því að verk hennar séu rík í efnisgerð en á sama tíma létt og fínleg. Undanfarið hefur hún einbeitt sér að málverkinu. Hún hefur sýnt hér heima og erlendis.

Skráðu netfangið þitt hér og við sendum þér fleiri fáanleg verk.
Download CV
+ Skoða heimasíðu
Geirþrúður Einarsdóttir
Geirþrúður Einarsdóttir (f. 1989) útskrifaðist af myndlistardeild Listaháskóla Íslands vorið 2016. Haustið eftir útskrift var hún starfsnemi hjá listamannarekna rýminu A-Dash í Aþenu. Geirþrúður er einnig menntaður klæðskeri og er textíll og saumur því oft áberandi í verkum hennar. Geirþrúður leitast eftir því að verk hennar séu rík í efnisgerð en á sama tíma létt og fínleg. Undanfarið hefur hún einbeitt sér að málverkinu. Hún hefur sýnt hér heima og erlendis.

Skráðu netfangið þitt hér og við sendum þér fleiri fáanleg verk.