Erna Mist
Erna Mist (f. 1998 í Reykjavík) er listmálari og pistlahöfundur sem málar á striga og skrifar í blöð. Þrátt fyrir ungan aldur hafa verk hennar staðið til sýnis í London, Mílanó og Reykjavík og selst til sautján landa í þremur heimsálfum. Erna býr bæði í Reykjavík og London en stefnir á útskrift úr The Slade School of Fine Art vorið 2023. Næturveröld er hennar fyrsta einkasýning á Íslandi.
Hérlendis hefur Erna hlotið athygli fyrir heimspekilega pistla í Morgunblaðinu og Vísi.is þar sem hún skrifar um samband okkar við tækni, samband okkar við samfélagið, samband okkar við aðra, samband okkar við okkur sjálf og hvernig þessi sambönd verka hvert á annað. Fyrir Ernu eru málverk og textar ekki aðskilin fyrirbæri, heldur tvær aðferðir til að fanga sömu tilfinningar.
Skráðu netfangið þitt hér og við sendum þér fleiri fáanleg verk.
Download CV
+ Skoða heimasíðu
Erna Mist
Erna Mist (f. 1998 í Reykjavík) er listmálari og pistlahöfundur sem málar á striga og skrifar í blöð. Þrátt fyrir ungan aldur hafa verk hennar staðið til sýnis í London, Mílanó og Reykjavík og selst til sautján landa í þremur heimsálfum. Erna býr bæði í Reykjavík og London en stefnir á útskrift úr The Slade School of Fine Art vorið 2023. Næturveröld er hennar fyrsta einkasýning á Íslandi.
Hérlendis hefur Erna hlotið athygli fyrir heimspekilega pistla í Morgunblaðinu og Vísi.is þar sem hún skrifar um samband okkar við tækni, samband okkar við samfélagið, samband okkar við aðra, samband okkar við okkur sjálf og hvernig þessi sambönd verka hvert á annað. Fyrir Ernu eru málverk og textar ekki aðskilin fyrirbæri, heldur tvær aðferðir til að fanga sömu tilfinningar.
Skráðu netfangið þitt hér og við sendum þér fleiri fáanleg verk.