Dóra Emils

Dóra stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands og einnig lauk hún MA námi við Gerrit Rietveld Academie í Hollandi. Verk hennar hafa auðkennst af samspili hins óræðna og hins hlutbundna í málverkinu. Ljóðræna birtist á mörkum, líkama og landslags, tabú þar sem allt er leyfilegt, glimmer, dúllur, bleikar blúndur, glitrandi ský.

Smáatriði alheimsins og allt kemur saman í eina heild og jafnvel lítil atriði leika stóra rullu í frásögninni. Plexiverk/Primadonnur/verk á pappír eru meðal annars verk sem til eru víðs vegar í opinberri eigu og einkaeign fólks.

Dóra hefur haldið ótal einkasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga hér heima og erlendis. Hún er meðlimur í Sambandi íslenskra myndlistarmanna(SÍM).

Myndlist

Glerlitir og akryl
Dimensions 100 × 100 cm
Efni / Tækni

Plexígler, Blönduð tækni

Stærð

Stórt (yfir 100 cm)

Lögun

Hringlaga

290.000 kr.

1 in stock

Glerlitir og akryl
Dimensions 100 × 100 cm
Efni / Tækni

Plexígler, Blönduð tækni

Stærð

Stórt (yfir 100 cm)

Lögun

Hringlaga

290.000 kr.

1 in stock

Glerlitir og akryl
Dimensions 100 × 100 cm
Efni / Tækni

Plexígler, Blönduð tækni

Stærð

Stórt (yfir 100 cm)

Lögun

Hringlaga

290.000 kr.

1 in stock

Glerlitir og akryl
Dimensions 100 × 100 cm
Efni / Tækni

Plexígler, Blönduð tækni

Stærð

Stórt (yfir 100 cm)

Lögun

Hringlaga

290.000 kr.

1 in stock

blek akríl lakk á pappír
Dimensions 50 × 50 cm
Efni / Tækni

Blandaður miðill á pappír

Stærð

Meðalstórt (40 – 100 cm)

Lögun

Ferningslaga

85.000 kr.

1 in stock

blek akríl og lakk á pappír
Dimensions 74 × 104 cm
Stærð

Meðalstórt (40 – 100 cm)

Efni / Tækni

Blandaður miðill á pappír

270.000 kr.

1 in stock

blek akríl og lakk á pappír
Dimensions 74 × 104 cm
Stærð

Meðalstórt (40 – 100 cm)

Efni / Tækni

Blandaður miðill á pappír

270.000 kr.

1 in stock

Hafir þú spurningar um einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að hafa samband. Við erum í samstarfi við fjöldann allan af listamönnum og helstu galleríin á Íslandi.

Listval veitir ráðgjöf við vali á listaverkum fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir.

Listval, Austurbakki 2, 101 Reykjavík.

Elísabet Alma Svendsen

(+354) 694-6048
elisabet@listval.is

Helga Björg Kjerúlf

(+354) 693-3742
helga@listval.is

Póstlisti

Við sendum þér fréttir af listalífinu og því sem er að gerast hjá Listval hverju sinni.