Hanna Jónsdóttir er fædd og uppalin á Jaðri í Suðursveit og nálgast viðfangsefni sín með nýtni og útsjónarsemi að leiðarljósi. Í vinnu sinni þá treystir hún á að tilraunir og ferli leiði sig í mark og auki samband hennar við umheiminn.
FREKARI UPPLÝSINGAR
Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um verk eða listamann vinsamlega sendu okkur fyrirspurn með hnappinum hér að neðan.