NÝ VERK
Þrívíð verk
Prent
Myndlistarráðgjöf
Listval veitir ráðgjöf við vali á listaverkum fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir. Við veitum persónulega ráðgjöf út frá rýminu og kynnum fyrir viðskiptavinum bæði unga og efnilega listamenn sem og ráðsetta.
Myndlistarráðgjöf
Ráðgjöfin er sérsniðin að þörfum og smekk hvers og eins og miðar að því að skapa verðmæti hvort sem þau eru fjárhagsleg, tilfinningaleg eða hvort tveggja í senn.
Innrömmun & Upphengi
Samspil rýmis og listaverka skiptir miklu máli og veitir Listval ráðgjöf við upphengi listaverka og vali á staðsetningu þeirra. Við tökum að okkur stór sem smá verkefni.
Sérverkefni
Listval tekur að sér val á listaverkum fyrir fyrirtæki s.s hótel, veitingastaði og skrifstofurými. Við vinnum með arktektum, hönnuðum og innanhúsarkitektum við verkefni af öllum toga.