Magnús Helgason
Magnús Helgason útskrifaðist frá Listaháskólanum Aki í Hollandi 2001 og hefur síðan helgað sig tilraunakenndri kvikmyndalist, málaralist og innsetningalist. Magnús notar fundinn efnivið sem hann umbreytir ýmist í tvívíð málverk eða þrívíðar innsetningar. Hann tekur hluti og efni, ýmist sem náttúran hefur veðrað eða maðurinn skapað í öðrum tilgangi og raðar saman í nýja heild. Myndlist hans á ekki að þarfnast útskýringa. Helst eiga verkin að fara framhjá heilanum og hitta áhorfandann beint í hjartað.

Skráðu netfangið þitt hér og við sendum þér fleiri fáanleg verk.
There was an error trying to submit form. Please try again later.
Magnús Helgason
Magnús Helgason útskrifaðist frá Listaháskólanum Aki í Hollandi 2001 og hefur síðan helgað sig tilraunakenndri kvikmyndalist, málaralist og innsetningalist. Magnús notar fundinn efnivið sem hann umbreytir ýmist í tvívíð málverk eða þrívíðar innsetningar. Hann tekur hluti og efni, ýmist sem náttúran hefur veðrað eða maðurinn skapað í öðrum tilgangi og raðar saman í nýja heild. Myndlist hans á ekki að þarfnast útskýringa. Helst eiga verkin að fara framhjá heilanum og hitta áhorfandann beint í hjartað.

Skráðu netfangið þitt hér og við sendum þér fleiri fáanleg verk.
There was an error trying to submit form. Please try again later.








