Guðrún Einarsdóttir

Efnislandslag

5.3–11.4.2022

Um sýningu

Guðrún Einarsdóttir hefur skapað einstakan myndheim sem sóttur er í myndanir og form í kraftmikilli náttúru Íslands. Verk hennar líkjast óneitanlega landslagsmálverki, en þegar nær er komið sýna þau súrrealískan karakter með óhefðbundnum myndunum og dýpt lita. Innan marka strigans birtist á einstakan hátt hin gífurlega orka náttúrunnar þar sem efniviður málverksins, olían, bindi- og leysiefnin eru vakin upp og innra líf þeirra og efnasambönd eru stýrð af listamanninum. Hún skapar þannig umgjörð fyrir lífrænt ferli sem svipar til náttúrunnar og fær áhorfandann til að nema staðar við strigann og virða fyrir sér efnislandlagið.  

Guðrún stundaði nám í málaradeild og fjöltæknideild Myndlista- og Handíðaskóla Íslands á 9. áratugnum, ásamt námskeiðum í efnafræði síðar á ferlinum. Undanfarna tvo áratugi hefur Guðrún Einarsdóttir tekið þátt í fjölda samsýninga, en einnig sýnt einkasýningar bæði á Íslandi og erlendis. Verk hennar er að finna bæði á opinberum söfnum sem og í einkaeign.

Artworks

oil on canvas
50 x
50 cm
460.000 kr.
GE018

1 in stock

oil on canvas
50 x
50 cm
460.000 kr.
GE017

1 in stock

oil on canvas
40 x
40 cm
350.000 kr.
GE015

1 in stock

oil on canvas
30 x
30 cm
260.000 kr.
GE014

1 in stock

oil on canvas
120 x
120 cm
1.300.000 kr.
GE013

1 in stock

oil on canvas
120 x
120 cm
1.300.000 kr.
GE012

1 in stock

oil on canvas
50 x
50 cm
GE011

SOLD

oil on canvas
50 x
50 cm
460.000 kr.
GE010

SOLD

oil on canvas
60 x
60 cm
580.000 kr.
GE009

SOLD

oil on canvas
80 x
80 cm
GE008

1 in stock

oil on canvas
80 x
80 cm
GE007

SOLD

oil on canvas
140 x
140 cm
1.700.000 kr.
GE006

SOLD

If you have questions about individual works or are looking for a work by a specific artist, do not hesitate to contact us. We collaborate with a large number of artists and the main galleries in Iceland.

Listval provides service and advice on the selection of works of art for homes, companies and institutions.

Listval, Austurbakki 2, 101 Reykjavík.

Elísabet Alma Svendsen

(+354) 694-6048
elisabet@listval.is

Helga Björg Kjerúlf

(+354) 693-3742
helga@listval.is

Mailinglist

Subscribe to Listval's mailing list. We send out news about art in Iceland and what is currently happening at Listval.