27.09 –
12.10.2024
@ Listval Gallery

Ynja Blær

Pása

Hún vaknar inn í kolniðamyrkur, uppúr djúpum svefni. Nóttin skorin í tvennt af stundar meðvitund. Hún sest upp í rúminu og rýnir inn í myrkrið umhverfis sig, horfir inn í fullkomið djúp, leyndasta svæði tilveru sinnar. Persónan hún er sofandi en forn vitund hennar vakandi, sá hluti hennar sem þekkir tíma eins og vin, þekkir þögnina sem sig sjálfa. Þessi hluti er harður og kúlulaga eins og lítið grjót. Það situr á botni myrkursins og fylgist með. 

– YNJA BLÆR

Works

Dagsetur
Blýantur á pappír
33
x 36 cm
YB005
Hádegi
Blýantur á pappír
33
x 36 cm
YB003
Myrkur
Blýantur á pappír
33
x 36 cm
YB006
Sólarlag
Blýantur á pappír
33
x 36 cm
YB004
Sólris
Blýantur á pappír
33
x 36 cm
YB002
Vitnið
Blýantur á grágrýti
35
x 45 cm
YB007

Ynja Blær Johnsdóttir (b. 1998, Reykjavík) earned a BA in Fine Arts from the Iceland Academy of the Arts in the spring of 2023. She primarily works in the medium of pencil drawings, with her pieces often depicting spaces, created in layers over an extended period of time. Her process can be described as akin to a "long exposure" on film, where varying lighting conditions and atmospheres are allowed to merge into the space, leaving behind its essence, and perhaps even the essence of the person who resides within it.

Ljósmyndari: Nina Maria Allmoslechner
Shopping Cart