fbpx

Jón B. K. Ransu

Jón B. K. Ransu er myndlistarmaður menntaður í Hollandi á árunum 1990-1995. Þar af var hann í skiptinámi við NCAD (National College of Art and Design) í Dublín í eina önn. Þá tók Ransu þátt í ISCP (International Studio and Curatorial Program) í New York árið 2006 og hlaut þá styrk úr sjóði The Krasner Pollock Foundation. Málverk Ransu byggja öllu jafnan á endurskoðun listaverka eða liststefna með áherslu á það hvernig við skynjum og vinnum úr upplýsingum lita og forma. Í fimmta bindi íslenskrar listasögu sem gefin var út árið 2011 segir: Ransu hefur unnið margvíslegar tilraunir sem tengjast meðal annars eignarnámsmálverki og skynjun áhorfandans. […] En þó sé um að ræða eignarnám er listamaðurinn aldrei ragur við að endurvinna viðkomandi tilvísanir til eigin listsköpunar með því að breyta efni, formi eða samhengi sem hefur í auknum mæli tekið á sig svið ný-módernismans, sér í lagi op-listarinnar, þar sem hann setur saman form og liti sem framkalla skynjunarröskun hjá áhorfendum“ (Gunnar Kvaran, Íslensk listasaga: Frá síðari hluta 19.aldar til upphafs 21. aldar. Nýtt Málverk, gjörningar og innsetningar, Forlagið og Listasafn Íslands, 2011, bls. 85). Ransu er einnig fræðibókahöfundur og hefur látið að sér kveða í skrifum um samtímalist í bókum og tímaritum. Hann starfaði sem myndlistargagnrýnandi hjá Morgunblaðinu frá 2002 – 2010. Hann er höfundur Þriggja bóka um myndlist; Listgildi samtímans: Handbók um samtímalist á Íslandi árið 2012 og Málverkið sem slapp út úr rammanum árið 2014 og Hreinn hryllingur: Form og formleysur í samtímalist árið 2019. Þá var hann meðhöfundur að bókunum Valtýr Pétursson sem Listasafn Íslands gaf út árið 2016 og Gerður: Meistari málms og glers sem Listasafn Kópavogs gaf út árið 2010. Síðan árið 2005 hefur Ransu tekið að sér einstaka verkefni sem sýningarstjóri og hefur meðal annars skipulagt sýningar fyrir Listasafn Íslands, Listasafn Reykjavíkur og Nýlistasafnið. Hann var einn af sýningarstjórum tvíæringsins Momentum 9: Alienation í Moss í Noregi árið 2017. Momentum tvíæringurinn er einhver stærsta sýning á samtímamyndist sem fyrirfinnst á Norðurlöndunum. Loks er Ransu menntaður í kennslufræðum og var stundakennari við í Listaháskóla Íslands frá árunum 2002 – 2016, þar sem hann kenndi bæði verklega og fræðilega áfanga á BA stigi og MA stigi. Hann er nú deildarstjóri Listmálarabrautar í Myndlistaskólanum í Reykjavík.
Jón B. K. Ransu

Enter your email address, and we will send you additional available works 

 

Email*
Name*
Message*
Newsletter

Download CV

+ Visit website

Jón B. K. Ransu

Jón B. K. Ransu er myndlistarmaður menntaður í Hollandi á árunum 1990-1995. Þar af var hann í skiptinámi við NCAD (National College of Art and Design) í Dublín í eina önn. Þá tók Ransu þátt í ISCP (International Studio and Curatorial Program) í New York árið 2006 og hlaut þá styrk úr sjóði The Krasner Pollock Foundation. Málverk Ransu byggja öllu jafnan á endurskoðun listaverka eða liststefna með áherslu á það hvernig við skynjum og vinnum úr upplýsingum lita og forma. Í fimmta bindi íslenskrar listasögu sem gefin var út árið 2011 segir: Ransu hefur unnið margvíslegar tilraunir sem tengjast meðal annars eignarnámsmálverki og skynjun áhorfandans. […] En þó sé um að ræða eignarnám er listamaðurinn aldrei ragur við að endurvinna viðkomandi tilvísanir til eigin listsköpunar með því að breyta efni, formi eða samhengi sem hefur í auknum mæli tekið á sig svið ný-módernismans, sér í lagi op-listarinnar, þar sem hann setur saman form og liti sem framkalla skynjunarröskun hjá áhorfendum“ (Gunnar Kvaran, Íslensk listasaga: Frá síðari hluta 19.aldar til upphafs 21. aldar. Nýtt Málverk, gjörningar og innsetningar, Forlagið og Listasafn Íslands, 2011, bls. 85). Ransu er einnig fræðibókahöfundur og hefur látið að sér kveða í skrifum um samtímalist í bókum og tímaritum. Hann starfaði sem myndlistargagnrýnandi hjá Morgunblaðinu frá 2002 – 2010. Hann er höfundur Þriggja bóka um myndlist; Listgildi samtímans: Handbók um samtímalist á Íslandi árið 2012 og Málverkið sem slapp út úr rammanum árið 2014 og Hreinn hryllingur: Form og formleysur í samtímalist árið 2019. Þá var hann meðhöfundur að bókunum Valtýr Pétursson sem Listasafn Íslands gaf út árið 2016 og Gerður: Meistari málms og glers sem Listasafn Kópavogs gaf út árið 2010. Síðan árið 2005 hefur Ransu tekið að sér einstaka verkefni sem sýningarstjóri og hefur meðal annars skipulagt sýningar fyrir Listasafn Íslands, Listasafn Reykjavíkur og Nýlistasafnið. Hann var einn af sýningarstjórum tvíæringsins Momentum 9: Alienation í Moss í Noregi árið 2017. Momentum tvíæringurinn er einhver stærsta sýning á samtímamyndist sem fyrirfinnst á Norðurlöndunum. Loks er Ransu menntaður í kennslufræðum og var stundakennari við í Listaháskóla Íslands frá árunum 2002 – 2016, þar sem hann kenndi bæði verklega og fræðilega áfanga á BA stigi og MA stigi. Hann er nú deildarstjóri Listmálarabrautar í Myndlistaskólanum í Reykjavík.
Jón B. K. Ransu

Enter your email address, and we will send you additional available works 

 

Email*
Name*
Message*
Newsletter

Download CV

+ Visit website

Works

Parergon
Akríl & Flügger húsamálning 7 Pro (Phase 1)
56
x 51 cm
220.000 kr.
JBKR005
Parergon
Akríl & Flügger húsamálning 7 Pro (Phase 1)
54
x 57 cm
JBKR009
Parergon
Akríl & Flügger húsamálning 7 Pro (Phase 1)
56
x 53 cm
JBKR015
Parergon
Akríl & Flügger húsamálning 7 Pro (Phase 1)
54
x 55 cm
220.000 kr.
JBKR017
Parergon
Akríl & Flügger húsamálning 7 Pro (Phase 1)
53
x 63 cm
220.000 kr.
JBKR018
Parergon
Akríl & Flügger húsamálning 7 Pro (Phase 1)
57
x 50 cm
220.000 kr.
JBKR019
Parergon
Akríl & Flügger húsamálning 7 Pro (Phase 1)
57
x 53 cm
220.000 kr.
JBKR022
Parergon
Akríl & Flügger húsamálning 7 Pro (Phase 1)
61
x 53 cm
JBKR024
Parergon
Akríl & Flügger húsamálning 7 Pro (Phase 1)
55
x 51 cm
JBKR026
Parergon
Akríl & Flügger húsamálning 7 Pro (Phase 1)
52
x 58 cm
220.000 kr.
JBKR035
Parergon
Akríl & Flügger húsamálning 7 Pro (Phase 1)
58
x 53 cm
JBKR037

Tengdar sýningar

Shopping Cart