Hallgrímur Árnason
Hallgrímur Árnason (f. 1988) býr og starfar í Vínarborg. Hann stundaði nám við Listaakademíuna í Vín, m.a. undir leiðsögn þýska listamannsins Daniel Richter. Hallgrímur hefur tekið þátt í fjölda sýninga erlendis, þar á meðal samsýningu á vegum sendiráðs Íslands í Vínarborg. Árið 2023 opnaði hann sína fyrstu einkasýningu, Fehlerhaft [kœtlyð], í Vínarborg. Sýningin Open Screens, sem haldin var í Listval í ágúst og september 2023, var jafnframt hans fyrsta einkasýning á Íslandi. Sýningin Ró & æði er önnur einkasýning Hallgríms hjá Listval.
© Marie Grace
Enter your email address, and we will send you additional available works
Download CV
+ Visit website
Hallgrímur Árnason
Hallgrímur Árnason (f. 1988) býr og starfar í Vínarborg. Hann stundaði nám við Listaakademíuna í Vín, m.a. undir leiðsögn þýska listamannsins Daniel Richter. Hallgrímur hefur tekið þátt í fjölda sýninga erlendis, þar á meðal samsýningu á vegum sendiráðs Íslands í Vínarborg. Árið 2023 opnaði hann sína fyrstu einkasýningu, Fehlerhaft [kœtlyð], í Vínarborg. Sýningin Open Screens, sem haldin var í Listval í ágúst og september 2023, var jafnframt hans fyrsta einkasýning á Íslandi. Sýningin Ró & æði er önnur einkasýning Hallgríms hjá Listval.
© Marie Grace
Enter your email address, and we will send you additional available works