Halldór Ragnarsson
Halldór Ragnarsson (f. 1981) lauk B.A. gráðu (2007) og M.A. gráðu (2014) frá myndlistardeild Listaháskóla Íslands eftir að hafa numið heimspeki og kennslufræði áður við Háskóla Íslands. Halldór á 13 einkasýningar að baki ásamt því að hafa tekið þátt í fjölda samsýninga; bæði hér og erlendis. Einnig má nefna að Halldór gaf út ljósmynda- og ferðabókina Leit að lífi árið 2018 sem er að miklu leyti byggð á dagbók hans á 3 mánaða ferðalagi listamannsins í suður Karíbahafi.
© Halldór Ragnarsson
Enter your email address, and we will send you additional available works
Download CV
+ Visit website
Halldór Ragnarsson
Halldór Ragnarsson (f. 1981) lauk B.A. gráðu (2007) og M.A. gráðu (2014) frá myndlistardeild Listaháskóla Íslands eftir að hafa numið heimspeki og kennslufræði áður við Háskóla Íslands. Halldór á 13 einkasýningar að baki ásamt því að hafa tekið þátt í fjölda samsýninga; bæði hér og erlendis. Einnig má nefna að Halldór gaf út ljósmynda- og ferðabókina Leit að lífi árið 2018 sem er að miklu leyti byggð á dagbók hans á 3 mánaða ferðalagi listamannsins í suður Karíbahafi.
© Halldór Ragnarsson
Enter your email address, and we will send you additional available works