
Áslaug Íris Katrín Friðjónsdóttir & Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir sýna í sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn
Á sýningunni Samhljómur leiðir Listval saman myndlistarmennina Áslaugu Írisi Katrínu Friðjónsdóttur og Ingunni Fjólu Ingþórsdóttur sem vinna báðar með sterka efniskennd og formhugsun í verkum