fbpx

Snow dunes
, 2021
Bleksprauta á bómullarpappír
55
x 45 cm
45.000 kr.
LGK004
Linda Guðrún Karlsdóttir (f. 1981) er sjálfmenntaður ljósmyndari sem býr og starfar á Seltjarnarnesi. Í verkum sínum vinnur Linda endurtekið með ljósmyndir af Keili og hans nánasta umhverfi. Myndirnar fanga fjallið við ýmis tækifæri; þegar litir í umhverfi eru sterkir eða óvenjulegir, form í hafi og himni eru ýkt eða veðurfar óhversdagslegt. Allar myndirnar tekur Linda af svölunum heima hjá sér. Ljósmyndunum er síðan skeytt saman við aðrar, óháð tíma- og dagsetningum, til að skapa að lokum nýtt, endurunnið landslag sem aldrei var og sem sýnir Keili í uppskálduðu og framandi ljósi; til dæmis sem pýramída, hjartalínurit, eða fjall sem hefur sokkið í sæ. Verk Lindu eru í senn óður til fjallsins sem er henni ótæmandi uppspretta innblásturs, sem og áskorun í því að skapa sífellt nýtt úr sama efniviðnum.

ADDITIONAL INFORMATION

If you would like more information about the artwork or the artist, please send us an inquiry using the button below. 

Email*
Name*
Message*
Newsletter

Háglas prent. Plexígler.
50
x 60 cm
120.000 kr.
LGK009
FF0008DA-197E-444D-BE71-08EC143E7AD2-13b26872
Plexigler
50
x 60 cm
120.000 kr.
134
Bleksprauta á bómullarpappír, prent án ramma
45
x 55 cm
25.000 kr.
LGK008
360BE47B-F6B0-40C7-8B81-69B8BD4F4650-f56d6b93
Plexigler
50
x 60 cm
120.000 kr.
133
Háglans prent. Plexígler.
50
x 60 cm
120.000 kr.
LGK003
Háglas prent. Plexígler.
47
x 60 cm
120.000 kr.
LGK005
Shopping Cart