fbpx

Put your hands up in the air
, 2021
42
x 29.7 cm
63.000 kr.
HMS009

Hjörtur Matthías Skúlason er fæddur á Patreksfirði 1979 og ólst upp á Rauðasandi í Vesturbyggð. Hann lauk fornámi við Myndlistarskólann í Reykjavík áður en hann hóf nám í Listaháskóla Íslands og útskrifaðist þaðan 2013 með BA gráðu í vöruhönnun. Sérkenni Hjartar síðast liðin ár eru manngerðir skúlptúrar, handsaumaðar dúkkur sem minna okkur á hlutskipti mannsins og tengsl við náttúruna, fegurð og óhugnað, en í tvívíðum myndverkum verður líkami dúkkunnar að kyrrstæðri spennu, krafti sem býr undir niðri, munúðarfullu landslagi. Rauður þráður verkanna er skilgreyning á hegðun. Eginlega perforamtívt án þess að vera performans, stillimynd af hegðun. Sviðsetning hegðunar á mjög hljóðlátan hátt. Kynleysi skúlptúranna er ríkjandi, dúkkur sem þrá með sínar leitandi hendur eins og ég og þú, þrá eftir samruna, heild. Þetta er í rauninni félagslegt ummfjöllunarefni en verkið (dúkkan) stendur á endanum ein eftir sem holdgerfingur mannlegrar hegðinar.

ADDITIONAL INFORMATION

If you would like more information about the artwork or the artist, please send us an inquiry using the button below. 

Email*
Name*
Message*
Newsletter

Put your hands up in the air III
29.7
x 42 cm
63.000 kr.
HMS008
70
x 70 cm
570.000 kr.
HMS014
FLUG 3, sculpture
50
x 40 cm
200.000 kr.
HMS013
Spegill / Að baki
29.5
x 41.5 cm
115.000 kr.
HMS015
Put your hands up In the air
Prentverk á Hahnemühle photo matte fibre paper
29,7
x 42 cm
66.500 kr.
HMS002
Spegill / Nálgun 1
29.5
x 41.5 cm
115.000 kr.
HMS016
Shopping Cart