fbpx

Er ég leiðinleg
, 2021
wool on canvas
30
x 60 cm
KG006
Kristín Gunnlaugsdóttir (f. 1963) hóf snemma myndlistarnám í Myndlistaskólanum á Akureyri eða 1975 með námskeiðum og lauk þaðan fornámi 1986. Hún lauk útskrifaðist frá Myndlista- og Handíðaskólanum 1987. Á árunum 1987 – 1988 dvaldi hún í klaustri í Róm og lærði þar íkonagerð og málun. Árið 1995 útskrifaðist hún með láði frá Accademia di belle Arti í Flórens. Í myndlist sinni vinnur Kristín aðallega málverk, veggteppi með útsaumi, teikningar, eggtemperur með blaðgulli og vatnslitamyndir. Kristín hefur haldið fljölda einkasýninga og tekið þátt í listviðburðum heima sem erlendis. Hún hefur einnig kennt myndlist við Myndlistaskólann í Reykjavík, Listaháskólann og Einar Granum Kunstskola Oslo. Kristínu var veitt íslenska fálkaorðan fyrir framlag sitt til myndlistar 2018.

Receive a message when new works by the relevant artist are listed. 

Email*
Name*
Message*
Newsletter

Acrylic on paper
53
x 53 cm
150.000 kr.
KG035
Ég held ég geti yrkt
wool on canvas
60
x 30 cm
150.000 kr.
KG002
Acrylic on paper
53
x 53 cm
150.000 kr.
KG032
Ég ætla að spara mig þangað til næst
wool on canvas
80
x 20 cm
170.000 kr.
KG038
Konur geta ekki málað
wool on canvas
50
x 25 cm
150.000 kr.
KG001
Acrylic on paper
53
x 53 cm
150.000 kr.
KG036
Shopping Cart