Ynja Blær
Ynja Blær Johnsdóttir (f. 1998, Reykjavík) lauk BA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands vorið 2023. Hún vinnur helst í miðli blýantsteikningarinnar en verk hennar eru gjarnan teikningar af rýmum, unnar í lögum yfir langan tíma. Lýsa má ferlinu hennar eins og „long exposure” á filmu, þar sem mismunandi birtuskilyrði og andrúmsloft fá að máta sig inn í rýmið og eftir verður kjarni þess, jafnvel kjarni manneskjunnar sem í því býr.
Ljósmyndari: Nina Maria Allmoslechner
Enter your email address, and we will send you additional available works
Download CV
+ Visit website
Ynja Blær
Ynja Blær Johnsdóttir (f. 1998, Reykjavík) lauk BA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands vorið 2023. Hún vinnur helst í miðli blýantsteikningarinnar en verk hennar eru gjarnan teikningar af rýmum, unnar í lögum yfir langan tíma. Lýsa má ferlinu hennar eins og „long exposure” á filmu, þar sem mismunandi birtuskilyrði og andrúmsloft fá að máta sig inn í rýmið og eftir verður kjarni þess, jafnvel kjarni manneskjunnar sem í því býr.
Ljósmyndari: Nina Maria Allmoslechner
Enter your email address, and we will send you additional available works
Download CV
+ Visit website
Works
Related news
Einkasýning, Ynja Blær
Viðtal við Ynju Blævi: Að fanga kjarna og nærveru með ljósríkri teikningu
Ynja Blær, íslenskur listamaður, nýútskrifuð með BA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2023 er þekkt fyrir nákvæmar blýantsteikningar. Ynja skilgreinir á nýjan hátt hina hefðbundnu blýantsteikningu með því að fylla hana með lögum af tíma og orku, þar sem hver teikning, sem gerð er yfir nokkrar vikur, fangar hægt, íhugandi ferli líkt og ljósmynd sem tekin er með víðu ljósopi. Til að sjá verk listamannsins í návígi heimsótti ég Ynju á vinnustofuna. Við ræddum um hvernig hún skoðar rými og samband þess við fínlegan leik milli ljóss, skugga og tilfinninga. Markmið listamannsins sé að fanga kjarna staðarins og jafnvel nærveru íbúa hans.