fbpx

Steingrímur Gauti

Steingrímur Gauti Ingólfsson (f. 1986) lauk BA-gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands 2015 og hefur verið virkur á listasviðinu síðan. Hann hefur tekið þátt í samsýningum á Íslandi og erlendis og haldið nokkrar einkasýningar, þar á meðal sýninguna „Chop Wood, Carry Water,“ í Marguo-galleríinu í París. Verk Gauta má finna í opinberum söfnum og í einkaeigu í Evrópu, Bandaríkjunum og Asíu. Steingrímur Gauti býr og starfar í Reykjavík. Steingrímur Gauti nálgast málverkið af alúð og léttleika, með því að aðskilja sjálfið og fyrirframgefnar hugmyndir frá daglegu sköpunarferli sínu. Verk hans leika með grunnspurningar um myndlist og fagurfræði, eru í senn kraftmikil og lítillát en fjalla í raun ekki um annað en sig sjálf og sjónræn áhrif þeirra á áhorfandann. Ónákvæmni, endurtekning og höfnun gagnrýnnar hugsunar einkenna vinnubrögð hans og útkoman ber þess jafnan merki, þar sem verkin dansa á línu þess ljóðræna og barnslega.
Steingrímur Gauti

Enter your email address, and we will send you additional available works 

 

Email*
Name*
Message*
Newsletter

Download CV

+ Visit website

Steingrímur Gauti

Steingrímur Gauti Ingólfsson (f. 1986) lauk BA-gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands 2015 og hefur verið virkur á listasviðinu síðan. Hann hefur tekið þátt í samsýningum á Íslandi og erlendis og haldið nokkrar einkasýningar, þar á meðal sýninguna „Chop Wood, Carry Water,“ í Marguo-galleríinu í París. Verk Gauta má finna í opinberum söfnum og í einkaeigu í Evrópu, Bandaríkjunum og Asíu. Steingrímur Gauti býr og starfar í Reykjavík. Steingrímur Gauti nálgast málverkið af alúð og léttleika, með því að aðskilja sjálfið og fyrirframgefnar hugmyndir frá daglegu sköpunarferli sínu. Verk hans leika með grunnspurningar um myndlist og fagurfræði, eru í senn kraftmikil og lítillát en fjalla í raun ekki um annað en sig sjálf og sjónræn áhrif þeirra á áhorfandann. Ónákvæmni, endurtekning og höfnun gagnrýnnar hugsunar einkenna vinnubrögð hans og útkoman ber þess jafnan merki, þar sem verkin dansa á línu þess ljóðræna og barnslega.
Steingrímur Gauti

Enter your email address, and we will send you additional available works 

 

Email*
Name*
Message*
Newsletter

Download CV

+ Visit website

Works

Untitled
Mixed media
80
x 100 cm

Price on request

SG0013
Mixed media
140
x 180 cm

Price on request

SG044
Mixed media
140
x 180 cm

Price on request

SG043
Mixed media
140
x 180 cm

Price on request

SG042
Mixed media
70
x 100 cm

Price on request

SG041
Mixed media
33.5
x 43 cm

Price on request

SG051
Oil, acrylic, sewn canvas
60
x 50 cm

Price on request

SG062
Oil, acrylic, pencil, chalk, canvas
50
x 40 cm

Price on request

SG063
Oil, acrylic, pencil, chalk, canvas
130
x 100 cm

Price on request

SG064
Shopping Cart