Sara Björk Hauksdóttir

Sara Björk Hauksdóttir vinnur gjarna með hinn ósýnilega heim. Þannig hefur hún bæði fjallað um þann heim sem við sannarlega getum séð en tökum ekki eftir og þann sem er okkur alls hulinn; heim hins órökrétta, töfrum lukta og ljóðræna. Hún nýtir sér aðferðir absúrdisma og lætur gjarna viljandi af stjórn í vinnuferlinu. Það gerir hún til að mynda með því að hleypa öðrum einstaklingum, náttúrunni og/eða tilviljuninni til samstarfs í ákvarðanatöku. Náttúrunnar heimur er henni hugleikinn og snúast verk hennar iðulega um tengsl manna við náttúruna, þar sem áhersla er lögð á líkindi manns og náttúru frekar en að þeim sé teflt upp sem andstæðum.

Sara Björk útskrifaðist með BA gráðu úr myndlistardeild Listaháskóla Íslands árið 2022. Hún hefur jafnframt lokið námi í listmálun við Idun Lovén í Stokkhólmi. Sara hefur tekið þátt í fjölda listasýninga bæði hérlendis og í Svíþjóð. Síðasta einkasýning hennar var Þangað sem vindinn ber sem haldin var í LHÍ haustið 2021.

Enter your email address, and we will send you additional available works 

 

Email*
Name*
Message*
Newsletter

Sara Björk Hauksdóttir

Sara Björk Hauksdóttir vinnur gjarna með hinn ósýnilega heim. Þannig hefur hún bæði fjallað um þann heim sem við sannarlega getum séð en tökum ekki eftir og þann sem er okkur alls hulinn; heim hins órökrétta, töfrum lukta og ljóðræna. Hún nýtir sér aðferðir absúrdisma og lætur gjarna viljandi af stjórn í vinnuferlinu. Það gerir hún til að mynda með því að hleypa öðrum einstaklingum, náttúrunni og/eða tilviljuninni til samstarfs í ákvarðanatöku. Náttúrunnar heimur er henni hugleikinn og snúast verk hennar iðulega um tengsl manna við náttúruna, þar sem áhersla er lögð á líkindi manns og náttúru frekar en að þeim sé teflt upp sem andstæðum.

Sara Björk útskrifaðist með BA gráðu úr myndlistardeild Listaháskóla Íslands árið 2022. Hún hefur jafnframt lokið námi í listmálun við Idun Lovén í Stokkhólmi. Sara hefur tekið þátt í fjölda listasýninga bæði hérlendis og í Svíþjóð. Síðasta einkasýning hennar var Þangað sem vindinn ber sem haldin var í LHÍ haustið 2021.

Enter your email address, and we will send you additional available works 

 

Email*
Name*
Message*
Newsletter

Works

Eitthvað gott / Something good
oil on canvas
80
x 60 cm
314
leftunseenposter-3c2122ac
Hið óséða / Left unseen
Inkjet prent á 180 gsm sýrufrían pappír
42
x 59,4 cm
20.000 kr.
317
Shopping Cart