Hadda Fjóla Reykdal

Ljósmosagrár út í hvítt

08.07 – 31.08 2021

Texti

Í verkum sínum skoðar Hadda blæbrigði litanna í náttúrunni og hvernig þeir breytast eftir birtu og í mismunandi veðurbrigðum. Litir steinanna, skeljanna, sandsins, fjallanna og hafsins eru rannsóknarefni Höddu Fjólu. Hún skoðar hvernig litir mosans breytast eftir árstíðum, hvernig frostið hefur áhrif á liti skeljanna og fjallanna í kringum okkur og hvernig sumarið hefur áhrif á liti laufanna og trjánna. Vinnuferli Höddu Fjólu einkennist af litskýringum þar sem hún skrásetur upplifanir sínar í náttúrunni í orð og vinnur svo verkin út frá þeim. Leiðarstefið í verkum hennar eru fínlegar doppur í láréttum og lóðréttum línum eða hringir lag ofan á lag svo úr verður þéttur vefur lita og forma. Með þessari tækni nær Hadda Fjóla fram þeirri upplifun sinni af blæbrigðum litanna sem hún skrásetur í náttúrunni.
Hadda Fjóla Reykdal (f. 1974) útskrifaðist úr Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1998. Hún hefur haldið fjölda sýninga hérlendis sem og í Svíþjóð þar sem hún bjó í tíu ár.

Verk á sýningu

40 x 40 cm

Olía á striga

220.000 kr.

40 x 40 cm

Olía á striga

220.000 kr.

40 x 40 cm

Olía á striga

220.000 kr.

90 x 90 cm

Olía á striga

550.000 kr.

60 x 60 cm

Olía á striga

330.000 kr.

60 x 60 cm

Olía á striga

330.000 kr.

50 x 50 cm

Olía á striga

280.000 kr.

40 x 40 cm

Olía á striga

220.000 kr.

60 x 60 cm

Olía á striga

330.000 kr.

120 x 120

Olía á striga

880.000 kr.

Newsletter

Skráðu þig á póstlista Listval

Hafir þú spurningar um einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að hafa samband. Við erum í samstarfi við fjöldann allan af listamönnum og helstu galleríin á Íslandi.

Listval veitir ráðgjöf við vali á listaverkum fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir.

Listval, Hólmaslóð 6, 101 Reykjavík.

Elísabet Alma Svendsen

(+354) 694-6048
elisabet@listval.is

Helga Björg Kjerúlf

(+354) 693-3742
helga@listval.is

Póstlisti

Við sendum þér fréttir af listalífinu og því sem er að gerast hjá Listval hverju sinni.

If you have questions about individual works or are looking for a work by a specific artist, do not hesitate to contact us. We collaborate with a large number of artists and the main galleries in Iceland.

Listval provides advice on the selection of works of art for homes, companies and institutions.

Listval, Hólmaslóð 6, 101 Reykjavík.

Elísabet Alma Svendsen

(+354) 694-6048
elisabet@listval.is

Helga Björg Kjerúlf

(+354) 693-3742
helga@listval.is