Firnindi

Á sýningunni nálgast myndlistarmennirnir Brynhildur Þorgeirsdóttir, Geirþrúður Einarsdóttir og Lilý Erla Adamsdóttir viðfangsefni sín á fjölbreyttan hátt með ólíkri efnisgerð og hugsun, sem tengjast þó öll náttúrunni. Þá er efniviður listamannanna einkennandi fyrir listsköpun þeirra.  Brynhildur Þorgeirsdóttir (f. 1955) hefur alla tíð unnið með steinsteypu og gler. Í skúlptúrum sínum,...

Hafir þú spurningar um einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að hafa samband. Við erum í samstarfi við fjöldann allan af listamönnum og helstu galleríin á Íslandi.

Listval veitir ráðgjöf við vali á listaverkum fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir.

Listval, Hólmaslóð 6, 101 Reykjavík.

Elísabet Alma Svendsen

(+354) 694-6048
elisabet@listval.is

Helga Björg Kjerúlf

(+354) 693-3742
helga@listval.is

Póstlisti

Við sendum þér fréttir af listalífinu og því sem er að gerast hjá Listval hverju sinni.