Myndlistarráðgjöf fyrir einstaklinga, fyrirtæki & stofnanir

Myndlist á allra færiFyrir marga er val á myndlist yfirþyrmandi enda myndlistarflóran fjölbreytt og margþætt. Galleríin eru mörg en listamenn sem eru óháðir galleríi enn fleiri og oft óaðgengilegra að nálgast þeirra list. Listval myndar brú á milli og tengir saman gallerí og listamenn við viðskiptavini sem vilja njóta listarinnar.

Þjónusta

Myndlistarráðgjöf

Listval veitir ráðgjöf við vali á listaverkum fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir. Við veitum persónulega ráðgjöf út frá rýminu og kynnum fyrir viðskiptavinum bæði unga og efnilega listamenn sem og ráðsettari. Við myndum brú á milli og tengjum saman gallerí og listamenn við þá sem vilja njóta myndlistar.

Innrömmun & Upphengi

Samspil rýmis og listaverka skiptir miklu máli og veitir Listval ráðgjöf við upphengi listaverka og vali á staðsetningu þeirra. Við tökum að okkur stór sem smá verkefni.

Sérverkefni

Lorem ipsum dolor sit amet conse ctetur adipisicing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua. Ut enim ad minim veniam

Viðskiptavinir

Screen Shot 2021-05-19 at 09.56.58
„Við hjónin höfum safnað myndlist í gegnum tíðina og vorum að leita að nýjum verkum fyrir ákveðinn stað í húsinu. Elísabet Alma var fljót að sjá hvað gæti passað og vísaði okkur á frábær verk. Það besta var að hún sá líka um uppsetninguna á þeim og gerði það óaðfinnanlega“
– Auður Einarsdóttir
Screen Shot 2021-05-19 at 09.56.58
„Það var verðmætt að fá aðstoð Elísabetar Ölmu við að velja réttu staðina í nýju húsnæði fyrir safneignina okkar en við fjárfestum einnig í nýjum verkum eftir tillögum frá henni sem kallast fallega á við þau eldri. Úr varð heildarsvipur sem við erum sérlega ánægð með“
 – Arndís arnardottir, skrifstofustjóri – Samtök Atvinnulífsins
after before

Yfirstandandi sýning í NORR11

Listval á Instagram

Newsletter

Skráðu þig á póstlista Listval

Hafir þú spurningar um einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að hafa samband. Við erum í samstarfi við fjöldann allan af listamönnum og helstu galleríin á Íslandi.

Listval veitir ráðgjöf við vali á listaverkum fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir.

Listval, Hólmaslóð 6, 101 Reykjavík.

Elísabet Alma Svendsen

(+354) 694-6048
elisabet@listval.is

Helga Björg Kjerúlf

(+354) 693-3742
helga@listval.is

Póstlisti

Við sendum þér fréttir af listalífinu og því sem er að gerast hjá Listval hverju sinni.

If you have questions about individual works or are looking for a work by a specific artist, do not hesitate to contact us. We collaborate with a large number of artists and the main galleries in Iceland.

Listval provides advice on the selection of works of art for homes, companies and institutions.

Listval, Hólmaslóð 6, 101 Reykjavík.

Elísabet Alma Svendsen

(+354) 694-6048
elisabet@listval.is

Helga Björg Kjerúlf

(+354) 693-3742
helga@listval.is