Við öllu búinn / Ready
Akríl penni á pappír / Acrylic pen on paper
42
x 62 cm
Ólöf Björg Björnsdóttir er fædd árið 1973 í Reykjavík, hún býr og starfar í gömlu Álafossverksmiðjunni í Mosfellsbæ. Hún útskrifaðist frá málaradeild Listaháskóla Íslands árið 2001 en var jafnframt í læri hjá kóreskum meistara auk þess að stunda nám við Listaháskólann í Granada á Spáni.
Eins er hún kennari að mennt, lagði auk þess stund á heimspekinám við Háskóla Íslands og hefur sótt „shamanísk“ námskeið hjá suðuramerískum og nepölskum seiðmönnum. Ólöf hefur haldið fjölda sýninga á ferli sínum.
Ólöf Björg Björnsdóttir is born 1973 in Reykjavík Iceland where she lives and works. Graduated from the painting department of the Art University in Iceland 2001. She has studied art both in Universidad de Granada and with a Korean master in Seoul. She has a diploma in Teaching and teaches art part time. She studied philosophy in the University of Iceland and has gone through spiritual practices through Shamans from Nepal and S-America. Ólöf has had multiple exhibitions of her artwork.
95.000 kr.
FREKARI UPPLÝSINGAR
Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um verk eða listamann vinsamlega sendu okkur fyrirspurn með hnappinum hér að neðan.