Vera
, 2021
Strigi, ull, steinleir
50
x 50 cm
Hjörtur Matthísa Skúlason er fæddur á Patreksfirði 1979. Hann ólst upp á Rauðasandi í Vesturbyggð. Hann lauk fornámi við Myndlistarskólann í Reykjavík áður en hann hóf nám í Listaháskóla Íslands og útskrifaðist þaðan 2013 með BA gráðu í vöruhönnun. Verk Hjartar einkennast oft af náttúrulegum efnum þar sem fortíð og nútíð haldast í hendur.
HMS006
94.500 kr.
FREKARI UPPLÝSINGAR
Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um verk eða listamann vinsamlega sendu okkur fyrirspurn með hnappinum hér að neðan.