Loading...

Undir rós – Kristín Gunnlaugsdóttir
Undir rós sem hefur að geyma verk eftir Kristínu Gunnlaugsdóttur myndlistarkonu frá árunum 1987 – 2011. Bókin gefur góða heildarsýn yfir listamannsferil hennar og þar er að finna íkona, olíumálverk, eggtemperur og veggteppi, svo nokkur helstu listform Kristínar séu nefnd.
Útgáfa: Eyja 2011
FREKARI UPPLÝSINGAR
Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um verk eða listamann vinsamlega sendu okkur fyrirspurn með hnappinum hér að neðan.
Fáðu send skilaboð þegar ný verk eftir viðkomandi listamann koma á skrá.