Svínafellsjökull

Prentverk

35

x 25 cm

Arngunnur Ýr er með BFA gráðu frá San Fransiskó Art Institute og mastersgráðu frá Mills College, CA. Hún stundaði  einnig nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands og Gerrit Rietveldt Academie, Amsterdam. Verk hennar er að finna á helstu listasöfnum landsins og í virtum söfnum og stofnunum víða um heim. Arngunnur starfar sem leiðsögumaður, og þekking hennar og ástríða á náttúru Íslands kemur víða fram  í verkum hennar. Arngunnur hefur haldið sýningar um árabil bæði hérlendis og erlendis, og er búsett á Íslandi og á San Fransiskó svæðinu. Upplýsingar um verk hennar má finna á heimasíðu hennar og á Artwork Archive.  
045

30.000 kr.

FREKARI UPPLÝSINGAR

Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um verk eða listamann vinsamlega sendu okkur fyrirspurn með hnappinum hér að neðan. 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

FLEIRI VERK

65B86BAD-A29C-4CCD-9BE9-6B4282D8ADA4-8ad2f27d

Arngunnur Ýr

National Park II
Prentverk
36
x 48 cm
40.000 kr.
041
Shopping Cart

Hafir þú spurningar um myndlistarráðgjöf, einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að senda okkur tölvupóst á netfangið listval@listval.is eða fylla út formið hér að neðan.

Nafn*
Netfang*
Skilaboð
Vantar þig hugmynd að nýjum verkum? Aðstoð við upphengi? Eða almenna ráðgjöf?

LISTVAL @ HARPA

LISTVAL @ GRANDI