Stanslaus titringur IV

, 2021

Prent / Print

67

x 50 cm

Sigga Björg Sigurðardóttir (f. 1986) er listamaður búsett í Reykjavík. Sigga Björg lauk MFA gráðu frá Glasgow School of Art 2004, og hefur síðan sýnt verk sín víða um heim. Sigga Björg teiknar hömlulaust og leyfir öllu að flæða í óritskoðuðu vinnuferli. Útkoman er oftar en ekki sería af teikningum, þar sem mannleg hegðun, frumstæðar kenndir og tilfinningar birtast í sínu hráasta formi. Listakonan kannar þannig oft á tíðum óljós mörkin milli mennskunnar og hins dýrslega.
222

85.000 kr.

FREKARI UPPLÝSINGAR

Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um verk eða listamann vinsamlega sendu okkur fyrirspurn með hnappinum hér að neðan. 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

FLEIRI VERK

Sigga Björg Sigurðardóttir

Stanslaus titringur IIII
Vatnslitur og blek á pappír
34
x 30 cm
120.000 kr.
SB007

Sigga Björg Sigurðardóttir

Stanslaus titringur
Prent
67
x 50 cm
85.000 kr.
SB006

Sigga Björg Sigurðardóttir

Hlið / Gate
Vatnslitur, blek og blýantur á pappír
97
x 67 cm
310.000 kr.
259

Sigga Björg Sigurðardóttir

Stanslaus titringur II
Prent / Print
50
x 67 cm
85.000 kr.
SB005
Útjaðar-10-5892a216

Sigga Björg Sigurðardóttir

Skuggi II
Vatnslitur, blek og blýantur á pappír
31.5
x 28.5 cm
120.000 kr.
254

Sigga Björg Sigurðardóttir

Trítill
Vatnslitur og blek á pappír
30
x 34 cm
120.000 kr.
SBS002
Shopping Cart

Hafir þú spurningar um myndlistarráðgjöf, einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að senda okkur tölvupóst á netfangið listval@listval.is eða fylla út formið hér að neðan.

Nafn*
Netfang*
Skilaboð
Vantar þig hugmynd að nýjum verkum? Aðstoð við upphengi? Eða almenna ráðgjöf?

LISTVAL @ HARPA

LISTVAL @ GRANDI