Án titils

, 2019

Acrylic paint, oil pastel, pencil on paper

Saga Sigurðardóttir (f. 1986) lærði ljósmyndun í London og starfaði þar í sjö ár. Nú býr hún í Reykjavík þar sem hún starfar sem ljósmyndari, leikstjóri, myndlistamaður og kennari við Ljósmyndaskólann. Ljósmyndir Sögu hafa verið birtar um allan heim, en hún hefur unnið fyrir Apple, Nike, Vogue, Dazed and Confused til að mynda. Hún hefur unnið með listamönnum á borð við Björk, M.I.A og Patrick Wolf. Árið 2014 var Saga valin ásamt 9 örðum ljósmyndurum til að sýna verk á sýningunni 10×10 í höfuðstöðvum þeirra í Wetzler í Þýskalandi. Saga er einnig þekkt fyrir abstrakt málverk sín sem hún hefur undanfarin ár þróað.
SG006

140.000 kr.

FREKARI UPPLÝSINGAR

Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um verk eða listamann vinsamlega sendu okkur fyrirspurn með hnappinum hér að neðan. 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

FLEIRI VERK

Saga Sigurðardóttir

Án titils
Acrylic paint, oil pastel, pencil, glitter on paper
62
x 86 cm
310.000 kr.
248

Saga Sigurðardóttir

Án titils
Acrylic paint, oil pastel, pencil, glitter on paper
86
x 66 cm
360.000 kr.
247

Saga Sigurðardóttir

Án titils
Acrylic paint, oil pastel, pencil on paper
60
x 46 cm
170.000 kr.
SG004

Saga Sigurðardóttir

Án titils
Acrylic paint, oil pastel, pencil on paper
60
x 46 cm
170.000 kr.
SG005

Saga Sigurðardóttir

Til Norðursins I
Ljósmynd á Awagami Bamboo
80
x 100 cm
220.000 kr.
SG007

Saga Sigurðardóttir

Án titils
Acrylic paint, oil pastel, pencil, glitter on paper
85
x 96 cm
360.000 kr.
245
Shopping Cart

Hafir þú spurningar um myndlistarráðgjöf, einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að senda okkur tölvupóst á netfangið listval@listval.is eða fylla út formið hér að neðan.

Nafn*
Netfang*
Skilaboð
Vantar þig hugmynd að nýjum verkum? Aðstoð við upphengi? Eða almenna ráðgjöf?

LISTVAL @ HARPA

LISTVAL @ GRANDI