Spegill II

, 2022

Vatnslitur, blek og blýantur á pappír

33.5

x 28.5 cm

Teikningar Siggu Bjargar hafa vakið athygli og verið sýndar víða um heim enda fjalla þær um tilfinningar og reynslu sem er öllu fólki sameiginleg. Þær birta okkur veröld handan hulunnar og þar búa torkennilega samsettar verur – ólögulegar, illa skapaðar og að því er virðist ringlaðar – sem þó virka ósköp mannlegar í daglegu amstri sínu og vandræðum. Hver sýning er sérstakur viðburður því Sigga Björg vinnur líka beint á veggi sýningarsalanna svo stemningin í verkum hennar flæðir um allt rýmið. Myndirnar feta einstigið milli raunsæis og abstraksjónar, hugarflugs og veruleika, frásagnar og hreinnar fagurfræðilegrar upplifunar.

Jón Proppé

Sigga Björg útskrifaðist úr Myndlistadeild LHÍ árið 2001. Eftir útskrift fluttist Sigga Björg til Glasgow í Skotlandi þar sem hún útskrifaðist með meistaragráðu í myndlist frá The Glasgow School of Art árið 2004. Síðan þá hefur hún sýnt í söfnum og galleríum víða um heim. Verk Siggu Bjargar er að finna í mörgum opinberum söfnum hérlendis og erlendis Fyrir frekari upplýsingar endilega heimsækið heimasíðu Siggu Bjargar: www.siggabjorg.net

 

258

120.000 kr.

FREKARI UPPLÝSINGAR

Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um verk eða listamann vinsamlega sendu okkur fyrirspurn með hnappinum hér að neðan. 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

FLEIRI VERK

Sigga Björg Sigurðardóttir

Trítill
Vatnslitur og blek á pappír
30
x 34 cm
120.000 kr.
SBS002

Sigga Björg Sigurðardóttir

Stanslaus titringur
Prent
67
x 50 cm
85.000 kr.
SB006

Sigga Björg Sigurðardóttir

Skuggi I
Vatnslitur, blek og blýantur á pappír
27.5
x 31.5 cm
120.000 kr.
253

Sigga Björg Sigurðardóttir

Hlið / Gate
Vatnslitur, blek og blýantur á pappír
97
x 67 cm
310.000 kr.
259
Útjaðar-10-5892a216

Sigga Björg Sigurðardóttir

Skuggi II
Vatnslitur, blek og blýantur á pappír
31.5
x 28.5 cm
120.000 kr.
254

Sigga Björg Sigurðardóttir

Stanslaus titringur II
Prent / Print
50
x 67 cm
85.000 kr.
SB005
Shopping Cart

Hafir þú spurningar um myndlistarráðgjöf, einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að senda okkur tölvupóst á netfangið listval@listval.is eða fylla út formið hér að neðan.

Nafn*
Netfang*
Skilaboð
Vantar þig hugmynd að nýjum verkum? Aðstoð við upphengi? Eða almenna ráðgjöf?

LISTVAL @ HARPA

LISTVAL @ GRANDI