Snjóþúfur

, 2013

Ljósmynd

69

x 55 cm

Magnús Hjörleifsson er fæddur í Hafnarfirði í maí 1947. Hann lærði ungur offsetprentun í Kassagerð Reykjavíkur en byrjaði fljótlega að munda myndavélina meðfram prentstörfunum. Hann rak lengi vel auglýsingastúdíó í Hafnarfirði áður en hann flutti reksturinn til Reykjavíkur. Magnús var um árabil einn aðalljósmyndari SAM útgáfunnar á blómatímabili blaða- og tímaritaútgáfu á Íslandi. Vann hann þar náið með frænda sínum Þórarni Jóni Magnússyni. Ennfremur var Magnús afkastamikill þegar kom að því að taka tískumyndir til að kynna íslensku ullina á erlendri grundu, sem og í matar- og bílaljósmyndun. Magnús tók þátt í fjölda samsýninga á vegum Ljósmyndarafélags Íslands auk þess sem nokkrar mynda hans hafa hlotið alþjóðlega viðurkenningu. Magnús hefur starfað við ljósmyndun í rúm 40 ár en í dag einbeitir hann sér að landslagsljósmyndun og ferðast mikið um landið með myndavélina um hálsinn.
MH001

220.000 kr.

FREKARI UPPLÝSINGAR

Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um verk eða listamann vinsamlega sendu okkur fyrirspurn með hnappinum hér að neðan. 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?
Shopping Cart

Hafir þú spurningar um myndlistarráðgjöf, einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að senda okkur tölvupóst á netfangið listval@listval.is eða fylla út formið hér að neðan.

Nafn*
Netfang*
Skilaboð
Vantar þig hugmynd að nýjum verkum? Aðstoð við upphengi? Eða almenna ráðgjöf?

LISTVAL @ HARPA

LISTVAL @ GRANDI