Point of View – Skúlptúr IV

2021

Keramik

Upplag: Einstakt verk

Hanna Dís Whitehead (1982) útskrifaðist frá Design Academy Eindhoven árið 2011. Verk hennar eru staðsett á landamærum hönnunar, listar og handverks. Ferlinu er leyft að ráða ferðinni og farið er á milli mismunandi efna svo sem viðar, textíls og keramíkur innan sömu hugmyndar. Hanna Dís hefur sérstakan áhuga á að vekja upp samtal á milli hluta og áhorfenda þar sem hún vefur saman sögum, formi, litum og teikningu. Hún býr og starfar á Hornafirði.

45.000 kr.

SELT

SELT

[artplacer_widget id="1"] [artplacer_widget id="2"]

FLEIRI VERK

Keramik
45.000 kr.

SELT

Keramik
45.000 kr.

1 in stock

Keramik

SELT