Skafa á strönd Tenerife
, 2021
Olía á límsköfu
13
x 40 cm
Málverk Árna Más (f. 1984) bera með sér óræða hreyfingu og einkennast af afmörkuðum litastrendingum sem blandast við samfléttaðar formgerðir, sem eiga tilurð sína í spunatengdum innsæisteikningum. Verk hans byggja oft á persónulegum reynsluheimi, og endurspegla hæglát augnablik í náttúru og þróun innri vegferðar.
AME001
Þetta verk er selt
Fáðu send skilaboð þegar ný verk eftir viðkomandi listamann koma á skrá.