Sjúk í sól
, 2022
Prent
30
x 40 cm
Prins Póló er listamannsnafn Svavars Péturs Eysteinssonar. Svavar er fæddur árið 1977 og ólst upp í Breiðholti. Hann lærði Grafíska hönnun í LHÍ og hefur fengist við tónlist, myndlist, ljósmyndun, hönnun og ýmiskonar frumkvöðlastarf og nýsköpun auk þess að stunda búskap austur á fjörðum. Hann hefur verið virkur sem viðburðahaldari og skipulagt fjölmarga tónleika og myndlistarsýningar auk þess að setja upp sýningar með eigin verkum.
PP014
Þetta verk er selt
Fáðu send skilaboð þegar ný verk eftir viðkomandi listamann koma á skrá.