“Sjónarhorn” borðljós
, 2021
Jarðleir og undirlitur. Led neon flex- Hvítt ljós. Led driver.
34
x 32 cm
Hanna Dís Whitehead (1982) útskrifaðist frá Design Academy Eindhoven árið 2011. Verk hennar eru staðsett á landamærum hönnunar, listar og handverks. Ferlinu er leyft að ráða ferðinni og farið er á milli mismunandi efna svo sem viðar, textíls og keramíkur innan sömu hugmyndar. Hanna Dís hefur sérstakan áhuga á að vekja upp samtal á milli hluta og áhorfenda þar sem hún vefur saman sögum, formi, litum og teikningu. Hún býr og starfar á Hornafirði.
HDW002
Þetta verk er selt
Fáðu send skilaboð þegar ný verk eftir viðkomandi listamann koma á skrá.