Sjálfsmynd með blá augu og rauðar varir

, 2021

Olía á striga

40

x 55 cm

Helgi Þorgils Friðjónsson (fæddur 7. mars 1953 í Búðardal) er íslenskur myndlistarmaður. Hann ólst upp í Búðardal til fimmtán ára aldurs en fluttist þá til Reykjavíkur. Helgi stundaði nám við Myndlistar- og handíðaskóla Íslands 1971-1976. Að því loknu fór hann til Haag og var í námi í De Vrije akademíunni og árið eftir í Jan van Eyck akademíunni í Maastricht í Hollandi. Námi sínu þar lauk hann árið 1979 og kom heim í kjölfarið.
HTH002

600.000 kr.

FREKARI UPPLÝSINGAR

Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um verk eða listamann vinsamlega sendu okkur fyrirspurn með hnappinum hér að neðan. 

Email*
Nafn*
Skilaboð*
Skrá á póstlista?

FLEIRI VERK

Helgi Þorgils

Uppstilling með speglum
Olía á striga
95.5
x 100.5 cm
1.400.000 kr.
194

Helgi Þorgils

Egg
Olía á striga
93
x 76 cm
1.100.000 kr.
HTH004

Helgi Þorgils

Skúlptúr á strönd (sjaldsjéð albinóa lúða)
Olía á striga
30
x 30 cm
400.000 kr.
HTH001
Shopping Cart

Hafir þú spurningar um myndlistarráðgjöf, einstaka verk eða í leit af verki eftir ákveðinn listamann ekki hika við að senda okkur tölvupóst á netfangið listval@listval.is eða fylla út formið hér að neðan.

Nafn*
Netfang*
Skilaboð
Vantar þig hugmynd að nýjum verkum? Aðstoð við upphengi? Eða almenna ráðgjöf?

LISTVAL @ HARPA

LISTVAL @ GRANDI