Silúetta (skuggamynd), 2021
Inkjet print, framed with museum glass
50 x
40 cm
Upplag: Upplag 1/3 af 3+2AP
Hallgerður er fædd 1984 í Reykjavík. Hún er með meistaragráðu í myndlist með áherslu á ljósmyndun frá Akademin Valand í Gautaborg, þaðan sem hún lauk námi árið 2019. Hallgerður hefur farið víða og verið sýnd meðal annars í The Photographer’s Gallery í London, Hasselblad Center í Gautaborg, Listasavni Føroya, Listasafninu á Akureyri og Listasafni Reykjavíkur. Ljósmyndabók hennar Hvassast kom út 2016 og 2018 gaf Pastel út ljóð-myndabókina Límkennda daga og var hún níunda verkið í ritröð útgáfunnar. Hallgerður hefur starfað sem myndlistarmaður, blaðakona, kennari og verkefnastjóri og býr og starfar í Reykjavík.
120.000 kr.
Senda fyrirspurn um verk