Ragnar Axelsson: Jökull
Jökull eru óður til jökla á Íslandi, myndræn lofgjörð eftir hinn kunna heimildaljósmyndara Ragnar Axelsson. Ragnar ólst upp í grennd við jökla og hefur flogið vél sinni í ótal skipti yfir hjarnbreiður þeirra. Hann er því nátengdur freðanum sem hefur mótað land og hugarheim Íslend-inga og heillað Ragnar allt fá öndverðu. Nær því óhlutdrægar svart-hvítar myndir og gagnorðir, íhugulir textar opna okkur sýn yfir form, áferð og mynstur jökla eins og þau birtast á flugi sem hefst ofar skýjum og lýkur við sjávarmál.
FREKARI UPPLÝSINGAR
Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um verk eða listamann vinsamlega sendu okkur fyrirspurn með hnappinum hér að neðan.
Fáðu send skilaboð þegar ný verk eftir viðkomandi listamann koma á skrá.